Rokið

Mikið er ég fegin að þetta leiðindar rok er gengið niður. Það var nú eiginlega farið að fjúka í mann í vikunni. Kannski er sumarið komið eftir allt saman. Skelli með mynd sem mér finnst alveg snilld.

vindur


Víghóll

Fór í göngtúr með vinnufélögum í vikunni. Erum að taka, eins og ég kalla það, póstnúmeragöngur. Vorum síðast í 200 Kópavogur. Ég fékk þrjár sem vinna með mér og búa í Kópavogi til að skipuleggja eins til tveggja tíma göngu. Þetta var virkilega gaman. Sérstaklega þar sem við fóru á ótrúlega flott útsýnissvæði. Það heitir Víghóll. Kom mér verulega á óvar. Fyrir þá sem eru eins og ég að þekkja ekki til Víghóls (fyrr en núna) þá er þetta svæði austan vð Hamraborgina. Það sést í allar áttir þarna og er víst mikið sótt af fólki um áramót. Mæli með því að fá sér göngutúr í Kópavoginum.

Það er gott að búa... ganga í Kópavogi Wink


Minnig

Í dag, 28.maí 2007 er ár síðan að góður vinur minn lést. Langt um aldur fram, en hann var ekki nema 37 ára þegar að hann féll frá. Hann skildi eftir stórt skarð þessi höfðingi. En á móti á maður alveg yndislegar minningar. Hefði ekki vilja fara á mis við þær.

DSC00495  DSC00596

Blessuð sé minnig þín, elsku Beggi minn.


Regnboginn

Það hefur alltaf veirð sagt við mig í gegnum tíðina að við endan á regnboganum væri fjársjóður í einhverju formi. Hér eru tvær myndir af regnboga. Hvorugt er nú fjársjóður í mínum huga.

regnb1  regnb2

Bjórverslun eða...                                                                 ...kamar !!!


Strákurinn seigur... ég lagði ekki í að þýða þetta, enda eiginlega ekki hægt.

A first-grade teacher, Ms. Brooks, was having trouble with one of  her students. The teacher asked, "Harry, what's your problem?"Harry answered, "I'm too smart for the 1st grade. My sister is in the 3rd grade and I'm smarter than she is! I think I should be in the 3rd grade too!"Ms. Brooks had had enough. She took Harry to the principal's office.While Harry waited in the outer office, the teacher explained to the principal what the situation was. The principal told Ms. Brooks he would give the boy a test. If he failed to answer any of his questions he was to go back to the 1st grade and behave. She agreed.Harry was brought in and the conditions were explained to him and he agreed to take the test.

Principal: "What is 3 x 3?"

Harry : "9."

Principal: "What is 6 x 6?"

Harry: "36."

And so it went with every question the principal thought a 3rd grader should know.The principal looks at Ms. Brooks and tells her, "I think Harry can go to the 3rd grade."Ms. Brooks says to the principal, "Let me ask him some questions."The principal and Harry both agreed.

Ms. Brooks asks, "What does a cow have four of that I have only two of?"

Harry, after a moment: "Legs."

Ms. Brooks: "What is in your pants that you have but I do not have?"The principal wondered why would she ask such a question!

Harry replied: "Pockets."

Ms. Brooks : "What does a dog do that a man steps into?"

Harry: "Pants."

Ms.Brooks: What starts with a C, ends with a T, is hairy, oval, delicious and contains thin, whitish liquid?"

Harry: "Coconut."The principal sat forward with his mouth hanging open.

Ms. Brooks : "What goes in hard and pink then comes out soft and sticky?"The principal's eyes opened really wide and before he could stop the answer,

Harry replied, "Bubble gum."

Ms. Brooks: "What does a man do standing up, a woman does sitting down and a dog does on three legs?"

Harry: "Shake hands."The principal was trembling.

Ms. Brooks : "What word starts with an 'F' and ends in 'K' that means a lot of heat and excitement?"

Harry: "Firetruck."The principal breathed a sigh of relief and told the teacher, "Put Harry in the fifth-grade, I got the last seven questions wrong...... "


Þrjár konur lentu í bílslysi...

Þrjár konur lentu í bílslysi, dóu og fóru til himna.

Þegar þær komu þangað sagði Lykla-Pétur við þær, “Það er aðeins ein regla á himnum: ekki stíga á endurnar!"

Þær fóru inn um hliðið og sáu að það voru ekkert nema endur út um allt. Það var eiginlega ómögulegt að stíga ekki á neina þeirra. Konurnar þrjár pössuðu sig á því að stíga ekki á neina önd, en því miður steig ein konan ofan á eina önd.

Um leið kom Lykla-Pétur með ljótasta mann sem hún hafði á ævi sinni séð.
Lykla-Pétur hlekkjaði þau saman og sagði “Refsingin fyrir að stíga ofan á önd er að eyða ævinni, hlekkjuð við þennan ljóta mann!” Daginn eftir, steig önnur kona alveg óvart ofan á eina öndina. Lykla-Pétur mætti strax á svæðið með annan rosalega ljótan mann. Hann hlekkjaði þau saman eins og hann hafði gert við fyrstu konuna.

Þriðja konan sá þetta all tog vildi alls ekki eyða ævinni, hlekkjuð við ófríðan mann. Hún var því ofur varkár þegar hún steig niður fæti.

Mánuðir liðu og henni tókst að sleppa við að stíga ofan á önd. Einn dag kom Lykla-Pétur til hennar með myndarlegasta mann sem hún hafði nokkurn tíma séð. Hávaxinn, massaður, með löng augnhár og grannur.


Lykla-Pétur hlekkjaði þau saman án þess að segja orð

Hamingjusama konan sagði “Hvað ætli ég hafi gert til að verðskulda það að vera hlekkjuð við þig að eilífu?” Myndarlegi maðurinn sagði “Ég veit ekki um þig, en ég steig ofaná önd!”

Tetris

Hver man ekki eftir Tetris tölvuleiknum. Fann á netinu leikinn ef ykkur langar að rifja upp gamla takta...

             http://www.9mine.com/play/game_1216_WS-Tetris.html

W00t góða skemmtun!


Annars konar risessur

konur Hér eru alvöru risessur! Hahahaha...  Ég hélt að þær væri ekki til stærri en ég Wink

Risessan

risessa risi DSC03496

  Risessan á göngu                       Karl faðir hennar "tók" rútu           Risinn búinn að rista vagninn eftir endilöngu

DSC03483 DSC03484 DSC03489 DSC03497

  Blómakerið fékk nýjan stað            Öspin upp í gegnum bílinn             Þessi fer ekkert áfram            Ótrúlega fyndið.

Ég verð að segja að þetta er með skemmtilegri uppákomum hér í borg. Gaman að þessu Smile


Sniðugar auglýsingar

hair hlaupari kaffi

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband