1.2.2007 | 19:26
Ég hef alltaf viljað vera öryrki !
...hmmm Hljómar einkennilega? Ekki ef að þú hefur lesið úrdrátt úr nýrri orðabók!
- Að þykkna upp............. Verða ólétt
- Baktería....................... Hommabar
- Búðingur...................... Verslunarmaður
- Dráttarkúla.................. Eista
- Dráttarvél.................... Titrari
- Dráttarvextir................ Meðlag, barnabætur
- Flygill........................... Flugmaður
- Frumvarp..................... Fyrsta varp fugla
- Hangikjöt..................... Typpi í afslöppun
- Heimskautafari............ Tryggur eiginmaður
- Herðakistill................... Bakpoki
- Kónsvörn..................... Forhúð
- Kópía........................... Hjákona
- Kúlulegur..................... Feitur
- Líkhús.......................... Raðhús
- Meinloka...................... Plástur
- Mismæla....................... Mæla vitlaust
- Myndastytta................ Kvikmyndaklippari
- Ryðvörn....................... Skírlifsbelti
- Ringulreið.................... Grúppusex
- Skautbúningur............. Kvenmannsnærbuxur
- Tíðarskarð.................... Skaut konu
- Upphlutur.................... Brjóstarhaldari
- Úrhellir......................... Kanna
- Veiðivatn..................... Rakspíri / ilmvatn
- Vindlingur.................... Veðurfræðingur
- Þorstaheftur................ Óvirkur alki
- Öryrki.......................... Sá sem er fljótur að yrkja.
Þetta er nú bara ágrip úr lengri lista sem ég fann. Spurnig hvort að maður fari að auka orðaforðan og skreyta ögn
Athugasemdir
Hvar í fj.... já, grefurðu allann þennann fróðleik upp?????
Klem Oddný
Oddný Guðmundsdóttir , 1.2.2007 kl. 22:58
Sko... ég er að drukkna í alls konar fróðleik sem ég veit ekki hvað ég á að gera við. Svo að ég ákvað að koma þessu frá mér hér á blogginu hahahaha....
Anna Viðars (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 18:49
helv..sniðugt hjá þér að efla orðaforað okkar hinna ..kv Erla
Erla (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.