Færsluflokkur: Bloggar
12.6.2008 | 16:53
Gsm símar að grilla okkur?
... það er spurning. Kíkið á þetta hér:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.6.2008 | 17:19
Kvennahlaupið 2008
Mér til mikilla undrunar tók ég þátt í kvennahlaupinu 2008. Ég var svo heppin að Lilja sys útvegaði okkur boli og við tókum smá hring hérna úti í Stokkhólmi. Það var ekki leiðinlegt í blíðskaparveðri. Það var svo heitt að sumar þurftu að stoppa til að fá sér að drekka...
...svo til að kóróna þetta allt saman þá hafði systir fengið medalíur handa okkur, sem að Styrmir afhenti okkur þegar að við komum heim
Það eru myndir af okkur inn á www.sjova.is
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.6.2008 | 18:44
Hej hej
Bara ef þið skilduð ekki vita það, að þá er sól og hiti í Svíaríki
Kveðja frá Sviþjóð!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.6.2008 | 20:17
Sparibaukurinn minn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2008 | 13:47
Einn léttur í tilefni komandi forsetakosninga í USA
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2008 | 22:38
Skjálftasvæðið
Fyrir örfáum árum síðan var viðtal við Ara Trausta í sjónvarpinu. Það var verið að tala um möguleika á eldgosi í Mýrdalsjökli og hættuna sem Mýrdalingar gætu komist í. Í framhaldi af því var Ari Trausti spurður hvað á landinu hann vildi helst búa með tilliti til öryggisins. Þá var verið að tala um möguleika á alls konar náttúruhamförum. Jarðskjálftum, eldgosum, skriðum og fleira. Hann sagði að það væru einhverja hættur á flestum stöðum, en það væri einn staður sem hann vildi ekki búa á og það væri Selfoss. Í stuttu máli sagt.... það varð allt brjálað á Selfossi þegar að hann sagði þetta. Menn hökkuðu hann í sig og reiddust þvílíkt að ég gat ekki annað en hlegið. Hann var auðvitað að tala um flekaskilin sem liggja þarna þvert í gegnum svæðið. Það sýndi sig heldur betur í gær, úfff.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.5.2008 | 13:16
Lestrarpróf
Þetta er svona panda.
Þetta er fær panda.
Þetta er maður panda.
Þetta er bjána panda.
Þetta er til panda.
Þetta er að panda.
Þetta er gleyma panda.
Þetta er sér panda.
Þetta er í panda.
Þetta er hálfa panda.
Þetta er mínútu panda.
Farðu núna til baka og lestu þriðja orðið í hverri línu, sjáðu hvað þú stóðst þig vel!!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.5.2008 | 13:25
Einn rosalega góður.
Síðar um kvöldið var Jóhanna lögð inn á sjúkrahúsið illa særð með skotsár í náranum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.5.2008 | 22:01
Kenndi amma þín þér ekki alltaf að segja satt?
Ef þið smellið á myndina þá fáið þið aðeins stærra eintak. Ég ákvað að vera ekkert að reyna að þýða þetta.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2008 | 18:26
Tölvuvírus
Úfff ! Ég fékk þennan svakalega tölvuvírus í vikunni og ég er enn að hreinsa út, rosalega mikil vinna...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)