Færsluflokkur: Bloggar
26.1.2009 | 21:17
Hverjum viltu líkjast?
Þú mátt alls ekki svindla og ekki skrolla niður fyrr en þú ert búin að gera prófið
Taktu fram reiknivél( t.d þessa sem er í tölvunni)
1. Hvað er uppáhaldstalan þín á milli 1-9
2. Margfaldaðu hana með 3
3. Leggðu svo 3 við og margfaldaðu aftur með 3
4.Þú ert núna með tölu sem er 2ja eða 3ja stafa
5.Leggðu hana saman t.d ef þú ert með 23 þá er það 2+3 = 5
Mundu töluna og skrollaðu nú niður að sjáðu hverjum þú villt helst líkjast :)
1. Einstein
2. Nelson Mandela
3. Abraham Lincoln
4. Helen Keller
5. Bill Gates
6. Gandhi
7. George Clooney
8. Thomas Edison
9. Anna Viðarsdóttir
10. Abraham Lincoln Ótrúlegt en satt en ég veit að ég hef þessi áhrif á fólk :) :) En í framtíðinni mun fólk líka líta upp til þín :) Það þýðir ekkert fyrir þið að prófa aðra tölu :) þú verður bara að sætta þið við að ég er Ídolið þitt :) :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2009 | 22:10
Snilld
ár.OK svaraði þá hin konan. Ég ætla ekki að gefa þér þessa peninga. Í staðinn ætla ég að bjóða þér út að borða með mér og manninum mínum í kvöld.Heimilislausa konan varð álfsjokkeruð og sagði: En verður maðurinn þinn ekki bálreiður ef þú gerir það?Þá svaraði hin: það er í fínu lagi. Það er mikilvægt að hann sjái og skilji hvernig kona lítur út sem ekki notar fjármuni í tískufatnað, hárgreiðslu og vín.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.1.2009 | 09:49
One in a million shot ... A smile from Heaven...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.1.2009 | 19:02
Ég held að maður ætti að hætta að kvarta!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2008 | 15:58
Gleðilegt ár
...og hafið það nú gott yfir áramótin. Skelli inn þessu skemmtilega lagi Baggalúts til að koma okkur í partýgírinn.
Gleðilegt ár! Takk fyrir allt gamalt og gott!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2008 | 22:51
Þegar Læknar fara að skipta sér að manni !
Læknir var á morgungöngu sinni og tók eftir mjög fallegri gamalli konu sem sat fyrir framan húsið sitt og reykti stórsígar...
Hann gekk að henni og sagði: ,, Ég tók eftir því að þú ert svo hamingjusöm og ánægð á svipinn...Hvað er ,, Leyndarmálið" þitt? Hvernig heldurðu þér svona vel?"
,,Þetta er ótrúlegt! Hvað ertu eiginlega gömul?" spurði læknirinn agndofa...
,,Tuttugu og fjögra" , svaraði hún...
Hafið góðan dag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2008 | 15:32
Viðbót á listann minn
Var að bæta á listann minn yfir andstæður.
- Sástu þáttinn Ísland í dag, í gær?
Ef það eru einhverjir sem kannast ekki við þennan lista minn, þá er til blogg um það frá 30.janúar 2007.
http://annavidars.blog.is/blog/annavidars/entry/112365/
Er alltaf til í að fá tillögur inn á listann minn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2008 | 11:34
Baggalútur... alveg drepfyndnir og frábærir strákar
Þið sem eruð ekki ennþá búin að uppgötva Baggalút kíkið á síðuna þeirra. Sérstaklega á fréttir. Hugmyndflug þeirra er botnlaust.
Set með myndband frá þeim. Jólalagið í ár! Alveg frábært lag og frábærlega sungið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2008 | 19:02
Ný öryggisbelti !!!
ÁRÍÐANDI SKILABOÐ FRÁ UMFERÐARSTOFU!!!
Umferðarstofa hefur prófað upp á síðkastið
nýja tegund öryggisbelta.
Rannsóknir hafa sýnt fram á að beltin
minnki slysahættu um allt að 45%!
Reglur um notkun nýju beltana munu taka gildi
þann 1. maí næstkomandi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)